14 okt. 2021

Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í kærumáli sem henni hafði borist til úrlausnar.

Kærumál 1/2021-2022

Kæru dómaranefndar KKÍ á hendur Shemar Deion Bute vegna grófs leiks í leik Fjölnis og Hauka í 1. deild mfl. kk. sem fram fór þann 8. október 2021 er vísað frá.

Úrskurð má lesa í heild sinni hér