17 nóv. 2022

Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í tveimur agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar.

 

 

Agamál 35/2022-2023

Með vísan til ákvæðis c. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Gkay Gaios Skordilis, sæta tveggja leikja banni vegna háttsemi sinnar í leik Njarðvíkur og Grindavíkur, Subwaydeild karla, sem fram fór þann 4. nóvember 2022.

Úrskurð má lesa í heild sinni hér

Agamál 37/2022-2023

Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærða, Madison Marie Pierce, leikmaður Aþenu/Leiknis/UMFK, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik Aþena/Leiknir/UMFK gegn Ármanni, sem fram fór þann 5 nóvember 2022.