Fréttir

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

Domino's deild karla · NJA-STJ beint + Körfuboltakvöld

21 okt. 2016Domino’s deild karla býður upp á tvo leiki í kvöld. Stöð 2 Sport sýnir beint frá leik Njarðvíkur og Stjörnunnar í Ljónagryfjunni kl. 20:00. Kl. 22:00 er svo komið að Domino's Körfuboltakvöld þar sem umferðir karla og kvenna verða gerðar upp, leikirnir og helstu atriði og tilþrif krufin. Hin viðureigning kvöldsins fer fram á Ásvöllum þegar Haukar taka á móti Þór Þorlákshöfn kl. 19:15. Leikir kvöldsins verða í lifandi tölfræðilýsingu á kki.is. Meira
Mynd með frétt

Domino's deild karla · Fjórir leikir í kvöld

20 okt. 2016Í kvöld fara fram fjórir leikir í Domino’s deild karla. Allir leikir kvöldsins hefjast kl. 19:15 og verða í lifandi tölfræði á kki.is. Stöð 2 Sport sýnir beint frá Höllinni á Akureyri, leik Þórs Akureyri og Skallagríms.Meira
Mynd með frétt

Sigmundur dæmir í Hollandi

19 okt. 2016Sigmundur Már Herbertsson dæmir í dag leik Donar Groningen og BCM Gravelines í FIBA Europe Cup.Meira
Mynd með frétt

Domino's deild kvenna í kvöld

19 okt. 2016Í kvöld fara fram fjórir leikir í Domino's deild kvenna og hefjast þeir allir kl. 19:15. Því miður næst ekki að sýna leik í kvöld en í staðin verður boðið upp á tvíhöðfa á laugardaginn kemur með tveimur útsendingum.Meira
Mynd með frétt

Domino's deild karla: Þór Þ.-Keflavík og Körfuboltakvöld á Stöð 2 Sport í kvöld

14 okt. 2016Einn leikur fer fram í Domino's deild karla í kvöld og verður hann í beinni á Stöð 2 Sport. Sýnt verður beint frá Þorlákshöfn frá viðureign Þórs og Keflavíkur í Icelandic Glacial-höllinni. Þór Þorlákshöfn-Keflavík · Sýndur beint á Stöð 2 Sport Leikurinn hefst kl. 20:00.Meira
Mynd með frétt

EM · EuroBasket í Finnlandi: Forsala miða gengur vel

13 okt. 2016Á þriðjudaginn þegar salan hófst seldist upp í miðapakka 1 og eru því þeir miðar sem til eru allir í miðapakka 2 og 3. Eini munurinn á þessum pökkum er sá að bara á leik FIN-ISL sitja áhorfendur í svæði 3 eða 4 í staðin fyrir á svæði 2 eins og var í pakka 1. Á öllum öðrum leikjum eru íslendingar saman á svæði 1 á öllum öðrum leikjum.Meira
Mynd með frétt

Domino's deild karla í kvöld · Fimm leikir á dagskránni

13 okt. 2016Í kvöld er mikið um að vera í Domino's deild karla en þá fara fram fimm leikir kl. 19:15 og er einn leikur sýndur beint á Stöð 2 Sport.Meira
Mynd með frétt

Úrskurðir aga- og úrskurðarnefndar 12.10.16

12 okt. 2016Aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir þrjú mál á fundi sínum í vikunni.Meira
Mynd með frétt

Domino's deild kvenna í kvöld · Einn leikur sýndur beint á Stöð 2 Sport

12 okt. 2016Í kvöld fara fram þrír leikir í Domino's deild kvenna kl. 19:15. Leikur Keflavíkur og Hauka verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.Meira
Mynd með frétt

EM · EuroBasket 2017: Um 1000 miðar seldir á fyrsta degi!

11 okt. 2016Forsala KKÍ hófst í morgun á tix.is fyrir EuroBasket 2017 í Helsinki í Finnlandi. Hátt í 1.000 miðapakkar hafa selst nú þegar og er það svipaður fjöldi og lagði leið sína til Berlínar 2015. Það er því útlit fyrir að það verði mun fleiri sem sæki Finnland heim á EM 2017. Nú er pakki 1 (svæði 1 og 2) nánast uppseldur en ennþá eru þó þó nokkrir miðapakkar lausir í Pakka 2 (Svæði 1 og 3-4) og má búast við að þeir seljist upp næstu daga. Meira
Mynd með frétt

EM · EuroBasket 2017: Miðasalan hefst á morgun · Besta verðið og bestu sætin!

10 okt. 2016Í dag er einn (1) dagur þar til forsala miða hefst á www.tix.is á leiki Íslands á EuroBasket 2017 í Finnlandi en miðasaln hefst kl. 10:00 í fyrramálið. KKÍ hvetur alla þá sem ákveðnir eru í að fara til Finnlands og upplifa EM í Helsinki að tryggja sér miða á morgun í forsölunni á netinu og eru helstu ástæður þess eftirfarandi:Meira
Mynd með frétt

EM · EuroBasket 2017 í Finnlandi: Allt sem þú þarft að vita fyrir þriðjudaginn þegar miðasalan hefst

8 okt. 2016​Ísland mun leika í Finnlandi á EuroBasket 2017 eins og tilkynnt var formlega í gær. Miðasalan hefst á www.tix.is á þriðjudagsmorguninn kemur kl. 10:00. Takmarkað miðamagn er í boði í forsölu. Fyrir EuroBasket 2015 í Berlín seldust 1.000 miðapakkar upp samdægurs og hvetur KKÍ því áhugasama um að kaupa sína miða tímanlega.Meira
Mynd með frétt

EM · EuroBasket 2017: ÍSLAND leikur í Finnlandi

7 okt. 2016KKÍ, finnska körfuknattleikssambandið og FIBA geta nú staðfest að Ísland mun leika í Finnlandi í Helsinki á lokamóti EM, EuroBasket 2017. Finnland gat sem gestgjafi eins riðilsins af fjórum, valið sér meðskipuleggjendur, að sínum riðli í Finnlandi og er nú staðfest að samningar hafa náðst milli Finnlands og Íslands. Samningurinn er mikið gleðiefni fyrir íslenska aðdáendur sem geta nú farið að skipuleggja ferðir á mótið næsta haust. Miðasalan mun hefjast á tix.is á þriðjudaginn 11. október kl. 10:00.Meira
Mynd með frétt

Domino's deild karla í kvöld · Tvíhöfði á Stöð 2 Sport, tveir leikir í beinni!

7 okt. 2016Í kvöld fara fram fjórir leikir í Domino's deild karla og verða tveir leikir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Meira
Mynd með frétt

Domino's deild karla hefst í kvöld · Tveir leikir kl. 18:00

6 okt. 2016Í kvöld er komið að upphafi Domino's deildar karla tímabilið 2016-2017 en þá fara fram tveir leikir kl. 18:00. Báðir leikir kvöldsins verða í lifandi tölfræði á kki.is.Meira
Mynd með frétt

Úrskurður aga- og úrskurðanefndar í kærumáli

6 okt. 2016Aga- og úrskurðarnefnd hefur haft eitt mál til umfjöllunar í kærumáli milli ÍR og Hauka vegna félagaskiptaágreinings og er eftirfarandi niðurstaða málsins.Meira
Mynd með frétt

Domino's deild kvenna hefst í kvöld · Skallagrímur-Snæfell beint á Stöð 2 Sport

5 okt. 2016Í kvöld er komið að því að Domino's deild kvenna tímablið 2016-2017 hefjist og verður leikin heil umferð í kvöld. Allir leikir kvöldsins hefjast kl. 19:15 og verða þeir allir í beinni tölfræðilýsingu á kki.is. Stöð 2 Sport mun svo sýna beint frá leik nýliða Skallagríms og íslandsmeistara Snæfells, en báðum liðum er spáð góðu gengi á tímabilinu.Meira
Mynd með frétt

Domino's deildirnar kynntar til leiks · Spá formanna, þjálfara og fyrirliða fyrir tímabilið

3 okt. 2016Domino's deildirnar voru kynntar til leiks í dag á blaðamannafundi í hádeginu. Kynnt var hin árlega spá liðanna fyrir komandi tímabil og þar eru Snæfell hjá konum og Stjörnunni hjá körlum spáð titlinum.Meira
Mynd með frétt

Blaðamannafundur Domino's og KKÍ í dag

3 okt. 2016Í dag kl. 12:00 verður haldinn kynningarfundur fyrir Domino's deildirnar sem nú eru að hefjast. Þar verða þjálfarar allra liða og leikmenn frá hverju liði til taks.Meira
Mynd með frétt

Meistarar meistaranna 2016 · Snæfell kvenna og Þór Þorlákshöfn karla

3 okt. 2016Í gær fóru fram hinir árlegu leikir Meistarar meistaranna þar sem íslandsmeistarar mæta bikarmeisturum síðasta árs. Að þessu sinni var leikið í DHL-höllinni á heimavelli Íslandsmeistara KR og mættust Snæfell og Grindavík hjá konum og KR og Þór Þorlákshöfn hjá körlum.Meira

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira