13 mar. 2020Í Domino's deild karla eru tveir leikir á leikjadagskránni og mun Stöð 2 Sport sýna þá báða í beinni útsendingu. Að loknum seinni leik kvöldsins tekur svo Domino's Körfuboltakvöld við og gerir upp alla leiki í deildunum í umferðinni.
Leikir kvöldsins eru lokaleikir 21. umferðar sem þýðir að næsta umferð er lokaumferðina á deildarkeppninni 2019-2020.
Þór Ak. og Grindavík mætast 18:30 á Akureyri og Keflavík tekur á móti Þór Þorlákshöfn kl. 20:15.
Meira