Fréttir

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

Unglingalandsmót UMFÍ

30 júl. 2018Unglingalandsmót UMFÍ fer fram í Þorlákshöfn um verslunarmannahelgina. Mótið er fyrir 11 – 18 ára. Unglingalandsmót UMFÍ er vímulaus fjölskylduhátíð þar sem börn og ungmenni taka þátt í fjölmörgum íþróttagreinum. Í boði eru meira en 20 greinar, allt frá knattspyrnu og körfubolta, strandblaks, mótocross til fimleika, dorgveiði, sandkastalagerðar og kökuskreytinga. Á kvöldin eru tónleikar með landsþekktu tónlistarfólki eins og Jóa Pé og Króla, hljómsveitinni Between Mountains, Herra Hnetusmjöri og Jóni Jónssyni og mörgum fleirum.Meira
Mynd með frétt

EM U18 drengir: Hefja leik í Makedóníu í dag

27 júl. 2018U18 lið drengja hefur keppni í B-deild Evrópukeppninnar sem haldin verður í Skopje í Makedóníu í dag kl. 16:45 á móti Makedóníu. Mótið fer fram 27. júlí-5. ágúst og mæta strákarnir okkar í riðlakepninni Makedóníu, Tékklandi, Hollandi, Luxembourg, Ísrael og Svíþjóð. Eftir riðlakeppnina verður svo leikið um sæti en þrjár efstu þjóðirnar tryggja sér sæti í A-deild U18 á næsta ári. 49 af 51 þjóð innan FIBA Europe senda lið til keppni í Evrópukeppni U18 karla, 16 þjóðir eru í A-deild, 24 í B-deild og 9 í C-deild.Meira
Mynd með frétt

EM: U20 karla hefur leik á morgun

13 júl. 2018Á morgun, laugardaginn 14.júlí mun U20 karlalandsliðið hefja leik í A-deild Evrópukeppninnar sem haldin verður í Chemnitz í Þýskalandi.Meira
Mynd með frétt

Dómaraflotinn á ferð og flugi í sumar

11 júl. 2018Það er nóg að gera í alþjóðlegum verkefnum hjá dómurum, leiðbeinendum og eftirlitsmönnum KKÍ í sumar. Kristinn Óskarsson, FIBA leiðbeinandi var á Ítalíu í byrjun júní þar sem hann sat árlegt námskeið FIBA leiðbeinanda. Sigurður Jónsson, Helgi Jónsson og Gerorgia Olga Kristiansen dæmdu á U15 æfingamótinu í Kaupmannahöfn þar sem að Ísland átti fjögur 15 ára lið. Meira
Mynd með frétt

Landsmót UMFÍ

10 júl. 2018Landsmótið er sannkölluð íþróttaveisla sem fram fer á Sauðárkróki um næstu helgi 12. - 15. júlí 2018. Á mótinu er hægt að velja fleiri en 30 íþróttagreinar auk skemmtunar og fróðleiks. Fyrirkomulag mótsins er nýtt. Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hægt er að kynnast nýjum íþróttagreinum, fá kennslu í þeim og taka fyrstu skrefin í nýrri hreyfingu. Þú setur saman þitt eigið Landsmót. Meira
Mynd með frétt

EM: U20 kvenna hefja leik á morgun

6 júl. 2018Á morgun, laugardag 7. júlí mun U20 kvennlandsliðið Íslands hefja leik á EM í B-deild sem haldin er í Ordadea í Rúmeníu. U20 kvennaliðið er fyrsta yngra landsliðið af sex sem hefur keppni á þessu sumri á EM en í kjölfarið á næstu dögum og vikum fara á EM U20 karlar, U18 stúlkur og drengir og U16 stúlkur og drengir.Meira
Mynd með frétt

Umsóknir vegna móta veturinn 2018-2019 í eftirfarandi flokkum: Minnibolti 10 og 11 ára, úrslit yngri flokka og félagsmót

3 júl. 2018Mótanefnd KKÍ auglýsir til umsóknar: a. Umsjón með minniboltamótum 10 og 11 ára, drengja og stúlkna b. Umsjón með úrslitum yngri flokka c. Helgar fyrir opin yngri flokka mót félaga ​ Umsóknarfrestur rennur út 8. ágúst fyrir allar umsóknir.Meira
Mynd með frétt

Umferðaröð næsta vetrar klár

3 júl. 2018Búið er að draga í töfluröð fyrir næsta keppnistímabil í Domino´s deildunum og 1. deildunum.Meira
Mynd með frétt

NM2018: Dagur 5: Úrslit – norski dagurinn

2 júl. 2018Á lokadegi norðurlandamótsins kom sigur í hús hjá U16 ára stelpunum. Spiluð þær flottan leik og leiddu stóran hluta af leiknum með yfir 10 stigum. Ísland landaði þriggja stiga sigri eftir hörku lokamínútur.Meira
Mynd með frétt

NM2018: Dagur 5 – norski dagurinn

2 júl. 2018Lokadagur norðurlandamótsins fer fram í dag.Meira
Mynd með frétt

Nýtt fyrirkomulag 10. flokks frá og með 2018-2019

2 júl. 2018Frá og með næsta keppnistímabili verður keppni í 10. flokki leikin heima og að heiman. Stjórn KKÍ samþykkti tillögu mótanefndar að gera þessa breytingu. Er tilgangur hennar að minnka álag á leikmenn, fjölga leikjum hjá öllum og fyrir vikið stuðla að betri körfubolta hjá þessum aldurshópi.Meira
Mynd með frétt

NM2018: Dagur 4: Úrslit – danski dagurinn

1 júl. 2018Það voru rosalegir leikir í dag á danska deginum. Bæði U16 og U18 strákar spiluðu flotta leiki.Meira
Mynd með frétt

Keppnisdagatal næsta vetrar aðgengilegt á vefnum

1 júl. 2018Meira
Mynd með frétt

NM2018: Dagur 4 – danski dagurinn

1 júl. 2018Þá er komið að danska deginum. Tvö lið Íslands eiga enn eftir að landa sigri en það eru U16 stúlkur og U18 drengir. Fá þau tækifæri í dag til að ná í sigur gegn afar verðugum andstæðingum.Meira
Mynd með frétt

NM2018: Dagur 3: Úrslit – sænski dagurinn

30 jún. 2018Sænski dagurinn hófst á leik U18 stúlkna. Stelpurnar hafa spilað vel á köflum og gerðu það einnig í dag. En því miður náðist ekki að landa sigri gegn góðu liði.Meira
Mynd með frétt

NM2018: Dagur 3 – sænski dagurinn

30 jún. 2018Þá er komið að þriðja degi norðurlandamótsins. Í dag eru það Svíar sem við mætum.Meira
Mynd með frétt

NM2018: Dagur 2: Úrslit – eistneski dagurinn

29 jún. 2018Það kom aðeins einn sigur í hús á eistneska deginum. Frammistaða íslensku liðanna var upp of ofan.Meira
Mynd með frétt

Búlgaría - Ísland í dag kl. 15:00

29 jún. 2018Í dag, föstudag 29. júní fer fram leikur Búlgaríu og Íslands í undankeppni fyrir World Cup 2019. Leikurinn fer fram í Botevgrad í Búlgaríu og hefst kl. 15:00 að íslenskum tíma og er sýndur í beinni útsendingu á RÚV. Leikurinn er mjög mikilvægur og með sigri tryggja strákarnir sig áfram í milliriðil. Meira
Mynd með frétt

NM2018: Dagur 2 – eistneski dagurinn

29 jún. 2018Þá er komið að leikdegi númer tvö og að þessu sinni gegn nýjustu þjóðinni í norðurlandasamstarfinu í körfubolta, Eistlandi. Eistarnir hafa komið sterkir inn í þetta mót og tefla fram flottum og frambærilegum liðum.Meira
Mynd með frétt

NM2018: Dagur 1: Úrslit – finnski dagurinn

28 jún. 2018Norðurlandamótið 2018 hófst með hvelli í dag. Frábær tvíframlengdur leikur hjá U16 þar sem þeir höfðu sigur í mögnuðum leik. Hin þrjú liðin töpuðu sínum leikjum en strákarnir í U18 voru í hörkuleik og fengu tækifæri til að jafna með lokaskoti leiksin en ofaní vildi boltinn ekki.Meira

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira